UM OKKUR

Beit er skapandi og lausnamiðað framleiðslufyrirtæki sem vekur hugmyndir til lífsins með jákvæðni og fagmennsku að leiðarljósi. Við elskum að vinna í skemmtilegu umhverfi með skemmtilegu fólki og leggjum mikla áherslu á að vinna vel með samstarfsaðilum okkar, hvort sem á við um samskipti eða framkvæmd verkefnisins.

Viltu vera hluti af hópnum?

 
Við hjálpum þér að fullmóta hugmyndina þína og gera hana að veruleika.
Ekki hika við að hafa samband!
  • Facebook - Black Circle
  • YouTube - Black Circle
  • Instagram - Black Circle
beit@beit.is |  +354 848 4289
Beit | Álfkonuhvarf 55 | 203 Kópavogi
Beit - Auglýsingagerð ehf. - kt. 6109180690

© 2020 beit.is