UM OKKUR

Beit er skapandi og lausnamiðað framleiðslufyrirtæki sem vekur hugmyndir til lífsins með jákvæðni og fagmennsku að leiðarljósi. Við elskum að vinna í skemmtilegu umhverfi með skemmtilegu fólki og leggjum mikla áherslu á að vinna vel með samstarfsaðilum okkar, hvort sem á við um samskipti eða framkvæmd verkefnisins.
hordur-2510.jpg