top of page

UM BEIT

Beit er skapandi framleiðslufyrirtæki í eigu Harðar Þórhallssonar kvikmyndagerðarmanns. Hann hóf að starfa undir nafninu Beit í ársbyrjun 2016. Síðan þá hefur Beit sinnt verkefnum fyrir fjölda fyrirtækja á bæði íslenskum og erlendum markaði.

Ásamt Herði koma fjölmargir verktakar að vinnslu verkefna; kvikmyndagerðarfólk, ljósmyndarar, hönnuðir o.s.frv.

Beit vinnur náið með framleiðslustofunni Undireins


 
hordur-2510.jpg
bottom of page